Fara í innihald

Ósæð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ósæðin er meginslagæð líkamans. Allt súrefnismettað blóð liggur gegnum hana þar sem hún tengist hjartanu. Hún deilist síðan í tvennt og fer í slagæðar og þaðan fer blóðið í háræðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.