Bjarnarey (Svalbarða)

Bjarnarey (norska: Bjørnøya) er syðsta eyjan í eyjaklasanum við Svalbarða. Eyjan er í vesturhluta Barentshafs. Hollensku landkönnuðurnir Willem Barents og Jacob van Heemskerk fundu Bjarnarey þann 10. júní árið 1596. Eyjan er nefnd eftir ísbirni sem þeir sáu á sundi nálægt eyjunni. Bjarnarey hefur hernaðarlega þýðingu og reyndu mörg ríki að fá eyjuna undir yfirráðasvæði sitt. Eyjan komst undir yfirráð Noregs árið 1920.
Í eyjunni hefur verið námavinnsla og þar voru stundaðar fiskveiðar og hvalveiðar. Eyjan var notuð sem bækistöð fyrir hval-, rostungs- og selveiðar og þar var góð eggjatekja. Búseta þar hefur hins vegar ekki varað nema nokkur ár í einu og er eyjan nú óbyggð fyrir utan veðurathugunarstöð sem þar er. Eyjan var friðlýst sem náttúruverndarsvæði árið 2002.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Bækur
- Bear Island: The story of an isolated arctic island - exploration, people, culture and nature eftir Dag Kjelldahl
Almennar upplýsingar
Kort og myndir:
- Bear Island nature reserve (JPEG image) Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine Um Svalbarða frá norskum yfirvöldum
- Kort af norðaustur hluta Bjarnareyjar (PDF) Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine sýnir staðsetningu veðurathugunarstöðvar efst
- Kort af syðri hluta Bjarnareyjar (PDF) Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine
- Kort sem sýnir staðsetningu Bjarnareyjar miðað við Svalbarða Geymt 2008-04-10 í Wayback Machine
- Strategic Arctic outpost – pictorial introduction to Bear Island, frá norska dagblaðinu Aftenposten 6. september 2005
Landafræði,loftslag og jarðfræði:
- Geology of Bear Island, Norway Geymt 2006-09-08 í Wayback Machine – by Dr. Harmon D. Maher Jr., Dept of Geography and Geology, University of Nebraska at Omaha
- Bjørnøya and the island's meteorological station Geymt 2007-11-23 í Wayback Machine – by the Norwegian Meteorological Institute
- Monthly temperature, precipitation normals 1961–1990 Geymt 2007-09-29 í Wayback Machine – upper table: temperature (°C); lower table: precipitation (mm)
- Sea ice charts of the Bjørnøya area Geymt 2008-01-12 í Wayback Machine – updated daily on weekdays
Saga:
- "Meteorological operations in the Arctic 1940–1945" Geymt 2011-06-06 í Wayback Machine – by Franz Selinger; on WWII German Arctic meteorology services, incl. TAAGET station, Bjørnøya
Nýlegir atburðir: