Biturblöðungar
Útlit
Biturblöðungar | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Biturblöðungar (fræðiheiti: Aloe) eru ættkvísl þykkblöðunga í ættinni Asphodelaceae. Fyrr á tímum voru biturblöðungar flokkaðir undir liljuætt. Biturblönðungar geta orðið allt frá 10 cm að margra metra að hæð. Blöðin geta verið allt frá 5 cm að 50–60 cm löng. Á sumum tegundum eru blöðin með göddum.[1]
Til eru um það 500 tegundir biturblöðunga en þeir eru upprunir í suðurhluta Afríku, Madagaskar, Jórdaníu, Arabíuskaga og ákveðnum eyjum í Indlandshafi. Þekktasti biturblöðungurinn er Aloe vera, en hann er mikilvæg nytjajurt.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 8–9.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aloe.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aloe.