Aloe vera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aloe vera
Aloe vera með blómi
Aloe vera með blómi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Asphodelaceae
Ættkvísl: Biturblöðungar (Aloe)
Tegund:
A. vera

Tvínefni
Aloe vera
(L.) Burm.f.
Samheiti
  • Aloe barbadensis Mill.
  • Aloe barbadensis var. chinensis Haw.
  • Aloe chinensis (Haw.) Baker
  • Aloe elongata Murray
  • Aloe flava Pers.
  • Aloe indica Royle
  • Aloe lanzae Tod.
  • Aloe maculata Forssk. (illegitimate)
  • Aloe perfoliata var. vera L.
  • Aloe rubescens DC.
  • Aloe variegata Forssk. (illegitimate)
  • Aloe vera Mill. (illegitimate)
  • Aloe vera var. chinensis (Haw.) A. Berger
  • Aloe vera var. lanzae Baker
  • Aloe vera var. littoralis J.Koenig ex Baker
  • Aloe vulgaris Lam.
Aloe vera - MHNT

Aloe vera er þykkblöðungur af ættkvísl biturblöðunga (Aloe). Hann vex nú villtur í hitabeltisloftslagi um heiminn og er ræktaður fyrir landbúnaðar- og lækninganytjar. Aloe vera er einnig ræktuð til skrauts og er auðveld stofuplanta.[1]

Hún finnst í mörgum vörum, svo sem drykkjum og snyrtivörum.

Þrátt fyrir að vera þekkt smyrsl eru ekki til sterkar vísbendingar um að gagn sé í Aloe við meðferð brunasára[2] eða sólbruna.[3] Aloe vera er ekki æskileg til inntöku vegna efna sem eru mögulega krabbameins- eða ófrjósemivaldandi.[4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Náttúruleg útbreiðsla Aloe vera er óljós, þar sem tegundin hefur verið ræktuð víða um heiminn síðan um 1700,[5][6] þó er hún helst talin vera frá suðvestur Arabíuskaga.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Perkins, Cyndi. „Is Aloe a Tropical Plant?“. SFgate.com. Sótt 13. febrúar 2016.
  2. Dat AD, Poon F, Pham KB, Doust J (2012). „Aloe vera for treating acute and chronic wounds“. Cochrane Database Syst Rev (Systematic review) (2): CD008762. doi:10.1002/14651858.CD008762.pub2. PMID 22336851. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2017. Sótt 27. apríl 2019.
  3. Vogler BK, Ernst E (1999). „Aloe vera: a systematic review of its clinical effectiveness“ (PDF). Br J Gen Pract. 49 (447): 823–8. PMC 1313538. PMID 10885091.
  4. Proposition 65. Chemicals Listed Effective December 4, 2015 as Known to the State of California to Cause Cancer: Aloe Vera, Non-Decolorized Whole Leaf Extract and Goldenseal Root Powder. U.S. Office of Environmental Health Hazard Assessment (4 December 2015)
  5. Lyons G. „The Definitive Aloe vera, vera?“. Huntington Botanic Gardens. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. júlí 2008. Sótt 11. júlí 2008.
  6. Burman f. Fl. Indica (1768). „Aloe vera (Linnaeus)“., in Flora of North America, vol. 26, p. 411
  7. Aloe vera. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 19. nóvember 2017.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.