Fara í innihald

Biturblöðungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Biturblöðungur)
Biturblöðungar
Aloe succotrina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Asphodelaceae
Ættkvísl: Biturblöðungar (Aloe)
Samheiti
  • Lomatophyllum Willd.
  • Rhipidodendrum Willd.
  • Phylloma Ker Gawl.
  • Pachidendron Haw.
  • Agriodendron Endl.
  • Atevala Raf.
  • Busipho Salisb.
  • Chamaealoe A.Berger
  • × Lomataloe Guillaumin
  • Leptaloe Stapf
  • Aloinella (A.Berger) Lemée
  • Guillauminia A.Bertrand
  • × Alchamaloe G.D.Rowley
  • × Aleptoe G.D.Rowley
  • × Allauminia G.D.Rowley
  • × Alamaealoe P.V.Heath
  • × Aloella G.D.Rowley
  • × Leptauminia G.D.Rowley
  • × Chamaeleptaloe Rowley
  • × Leptaloinella G.D.Rowley
  • × Allemeea P.V.Heath
  • × Aloptaloe P.V.Heath
  • Lemeea P.V.Heath
  • × Bleckara P.V.Heath
  • × Leminia P.V.Heath

Biturblöðungar (fræðiheiti: Aloe) eru ættkvísl þykkblöðunga í ættinni Asphodelaceae. Fyrr á tímum voru biturblöðungar flokkaðir undir liljuætt. Biturblönðungar geta orðið allt frá 10 cm að margra metra að hæð. Blöðin geta verið allt frá 5 cm að 50–60 cm löng. Á sumum tegundum eru blöðin með göddum.[1]

Til eru um það 500 tegundir biturblöðunga en þeir eru upprunir í suðurhluta Afríku, Madagaskar, Jórdaníu, Arabíuskaga og ákveðnum eyjum í Indlandshafi. Þekktasti biturblöðungurinn er Aloe vera, en hann er mikilvæg nytjajurt.

  1. Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 8–9.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.