Biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Logo

Biskupsdæmið í San Cristóbal de La Laguna (Diócesis de San Cristóbal de La Laguna) einnig þekkt sem Biskupsdæmi í Tenerife (Diócesis de Tenerife) er kaþólskt biskupsdæmi í Spánn. Það er staðsett á Kanaríeyjum og nær yfir eyjarnar: Tenerife, La Palma, La Gomera y El Hierro. Höfuðstöðvar þess er staðsett í borginni San Cristóbal de La Laguna (Tenerife).

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Kristni kom til vestureyja Kanaríeyja árið 1496 með konungsveldinu Kastilíu og landvinningum eyjunni Tenerife. Þangað til voru eyjarnar byggðar af Guanche frumbyggjum, þeir höfðu polytheistic trú.[1]

Biskupsdæmi var byggt upp á Tenerife stuttu eftir landvinninga á Kanaríeyjum. Alonso Fernández de Lugo sem lagði undir sig Tenerife krafðist þess 1513að reisa nýtt biskupsdæmi á eyjunni Tenerife. Sköpun biskupsdæmis þar átti sér ekki stað fyrr en á nítjándu öld.[2] vegna andstöðu biskups Kanaríeyja sem var með höfuðstöðvar í Las Palmas de Gran Canaria.[3]

Árið 1818, báðu kirkjuyfirvöld og stjórnvöld á Tenerife páfann um að fá að stofna nýtt biskupsdæmi. Þau höfðu stuðning Ferdinand 7. konungs. Viðbrögð páfa voru jákvæð. Hinn 1. febrúar 1819 samþykkti Píus 7. páfi skiptingu biskupsdæmis Kanaríeyja í tvö biskupsdæmi.[4] Milli febrúar og desember 1819 skapaðist þetta biskupsdæmið. Cristóbal Bencomo y Rodríguez átti stóran þátt í því en hann var erkibiskup af Heracleu og skriftafaðir Ferdinand 7.[5]

Biskupar[breyta | breyta frumkóða]

Helstu musteri[breyta | breyta frumkóða]

Heilagir biskupsdæmisins[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. El papel de la Iglesia. Gran Biblioteca Virtual de Canarias.
  2. La Diócesis de San Cristóbal de La Laguna en los inicios del siglo XIX: el Obispo Folgueras Sión, el Cabildo Catedral y la jurisdicción eclesiástica
  3. La Diócesis de San Cristóbal de La Laguna en los inicios del siglo XIX: el Obispo Folgueras Sión, el Cabildo Catedral y la jurisdicción eclesiástica
  4. La diócesis de Tenerife. Apuntes para su historia: de los orígenes hasta su restablecimiento definitivo. Ver en la página 126
  5. La diócesis de Tenerife. Apuntes para su historia: de los orígenes hasta su restablecimiento definitivo. Ver en la página 126