El Hierro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning eyjunnar í Kanaríeyjunum.
Landslag

El Hierro (gælunafn Isla del Meridiano) er spænsk eyja. Hún er minnsta og suðvestasta Kanaríeyjan við strönd Vestur-Afríku í Atlantshafinu. Hún liggur á hnitunum 27°45'N og 18°00'V. Mannfjöldi eyjunnar er 10.162 (árið 2003).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Eldgos í sjónum hjá eyjunni, 2011
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.