Bergygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bergygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Standfussiana
Tegund:
S. lucernea

Tvínefni
Standfussiana lucernea
(Linnaeus, 1758)
Samheiti
  • Phalaena lucernea Linnaeus, 1758

Bergygla[1] (fræðiheiti Standfussiana lucernea) er mölfluga af ygluætt.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Hún er algeng um allt meginland Evrópu, frá Íberíuskaga austur til Grikklands og norður til Norðurlandanna. Hún finnst einnig á eyjum Evrópu, bæði Bretlandseyjum, Færeyjum og Íslandi. Á Íslandi finnst hún víða um land en er sjaldgæf.

Útlit og lifnaðarhættir[breyta | breyta frumkóða]

Hún líkist mjög gráyglu (Rhyacia quadrangula). (Náttúrufræðistofnun gefur upp nafnið fyrir gráyglu: Rhyacia quadracia, en það er hugsanlega misritun)


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bergygla Náttúrufræðistofnun Íslands