Bergkvika

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eldfjall (A) með kvikuhólf (C) og innskot/sillu (B)

Bergkvika er seigfljótandi efni í iðrum reikistjarna, sem safnast fyrir í kvikuhólfum. Þar getur hún kristallast og myndað innskot eða borist til yfirborðs í eldgosi og storknað sem gosberg.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.