Fara í innihald

Benni og Birta í Ástralíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Benni og Birta í Ástralíu
The Rescuers Down Under
LeikstjóriHendel Butoy
Mike Gabriel
HandritshöfundurJim Cox
Karey Kirkpatrick
Byron Simpson
Joe Ranft
FramleiðandiThomas Schumacher
LeikararBob Newhart
Eva Gabor
John Candy
Adam Ryen
George C. Scott
Tristan Rogers
KlippingMichael Kelly
TónlistBruce Broughton
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Feature Animation
DreifiaðiliBuena Vista Pictures
Frumsýning16. nóvember 1990
Lengd77 mínútur
LandBandaríkin
Tungumálenska
HeildartekjurUS$ 47,4 milljónir[1]

Benni og Birta í Ástralíu (enska: The Rescuers Down Under) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin er framhaldsmynd teiknimyndarinnar Bjargvættirnir frá árinu 1977, sem var byggir á bókum eftir enska rithöfundarins Margery Sharp. Myndin var frumsýnd þann 16. nóvember 1990 í Bandaríkjunum og 12. desember 1998 á Íslandi.[2] Kvikmyndin er tuttugasta og nítjánda teiknimynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd.

Upphaflega, titill myndarinnar var Bjargvættirnir i Ástralíu, sem er bein þýðing á upprunalega. En þegar það kom út á VHS árið 1998 og það hafði titilinn Benni og Birta í Ástralíu.

Ensku nöfn Íslensk nöfn Enskar raddir Íslenskar raddir
Bernard Benni Bob Newhart Karl Ágúst Úlfsson
Bianca Birta Eva Gabor Erla Ruth Harðardóttir
Wilbur Valbjörn John Candy Kjartan Guðjónsson
Cody ​Knútur Adam Ryen Grímur Helgi Gíslason
Percival C. McLeah Mörður George C. Scott Steinn Ármann Magnússon
Jake ​Jakob Tristan Rogers Magnús Ragnarsson
Red Rauðka Peter Firth Helga Braga Jónsdóttir
Cody's mother Mamma Knúts Carla Meyer Helga Braga Jónsdóttir
Frank Frikki Wayne Robson Hjálmar Hjálmarsson
Kraki Krebbs Douglas Seale Sigurður Sigurjónsson
Chairmouse and Doctor Mouse Formús og Doktor Mús Bernard Fox Róbert Arnfinnsson
Nurse Mouse Hjúkka Russi Taylor Ragnheiður Elfa Arnardóttir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „The Rescuers Down Under (1990)“. The Numbers. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. júlí 2019. Sótt 28. mars 2016.
  2. Disney international dubbings
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.