Benni og Birta í Ástralíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Benni og Birta í Ástralíu (enska: The Rescuers Down Under) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Björgunarsveitin frá árinu 1977, byggir á bókum eftir enska rithöfundarins Margery Sharp. Myndin var frumsýnd þann 16. nóvember 1990.

Kvikmyndin var tuttugasta og nítjánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Hendel Butoy og Mike Gabriel. Framleiðandinn var Thomas Schumacher. Handritshöfundar voru Jim Cox, Karey Kirkpatrick, Byron Simpson og Joe Ranft.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.