Fara í innihald

Beint útvarp úr Matthildi - Úrval 1971-1972

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beint útvarp úr Matthildi - Úrval 1971-1972
Bakhlið
SG - 060
FlytjandiDavíð Oddson - Hrafn Gunnlaugsson - Þórarinn Eldjárn
Gefin út1972
StefnaGamanmál
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Beint útvarp úr Matthildi - Úrval 1971-1972 er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Auk þeirra Davíðs, Hrafns og Þórarins eru flytjendur efnis þulirnir Gunnar Stefánsson, Jóhannes Arason, Jón B. Gunnlaugsson, Pétur Pétursson og Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Sigurður Sigurðsson og listamennirnir Margrét Helga Jóhannsdótfir, Baldvin Halldórsson, Karl Guðmundsson, Rúrik Haraldsson og Hannes Jón Hannesson. Þórður Breiðfjörð sá um útlit hljómplötuumslagsins.


Hljóðbrot

[breyta | breyta frumkóða]