Beint í bílinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Beint í bílinn er íslenskur hlaðvarpsþáttur með Sverri Þór Sverrissyni og Pétri Jóhann Sigfússyni. Fyrsti þátturinn kom út 17. apríl 2020 og hafa komið út 22 þættir.

Þættirnir byggjast upp á símaötum, símaspjöllum, lúgugríni, fölnum mæk, Grillinu, Brandarahorninu og spjalli. Þættirnir eru styrktir af Aktu taktu, Doritos og Zo On.