Bathory
Útlit
Bathory | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Vällingby 1983 |
Ár | 1983 – 2004 |
Stefnur | svartmálmur - þrass - Víkingarokk |
Bathory var sænsk þungarokkshljómsveit stofnuð af þeim Tomas Börje Forsberg (gælunafn: Quorthon), Fredrik Melander og Jonas Åkerlund í Vällingby árið 1983. Bathory var ein af þeim hljómsveitum sem lagði grunninn af því sem seinna varð svartmálmur. Stofnendurnir nefndu hljómsveitina eftir blóðþyrstu ungversku greifynjunni Elizabeth Báthory.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]- Bathory (1984)
- The Return of the Darkness and Evil (1985)
- Under the Sign of the Black Mark (1987)
- Blood Fire Death (1988)
- Hammerheart (1990)
- Twilight of the Gods (1991)
- Requiem (1994)
- Octagon (1995)
- Blood on Ice (1996) – tekin upp árið 1989
- Destroyer of Worlds (2001)
- Nordland I (2002)
- Nordland II (2003)