Under the Sign of the Black Mark
Útlit
Under the Sign of the Black Mark | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Bathory | |||
Gefin út | 1987 | |||
Stefna | Svartmálmur | |||
Útgefandi | New Renaissance Records, Under One Flag | |||
Tímaröð – Bathory | ||||
|
Under the Sign of the Black Mark er þriðja hljómplata sænsku þungarokkshljómsveitarinnar Bathory. Platan var tekin upp í september árið 1986 en ekki gefin út fyrr en 11. maí árið 1987 með aðstoð utgáfufyrirtækisins New Renaissance Records og Under One Flag. Platan er einna þekktust fyrir að hafa leikið lykilhlutverk í að skapa fyrri kynslóð svartmálmss, og hafði einnig stórtæk áhrif á seinni kynslóðina sem birtist upp úr 1990 í noregi.