The Return of the Darkness and Evil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Return......
Forsíða The Return of the Darkness and Evil
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Bathory
Gefin út 1985
Tónlistarstefna svartmálmur
Útgáfufyrirtæki Combat Records
Tímaröð
Bathory (1983) The Return...... Under the Sign of the Black Mark (1987)

The Return of the Darkness and Evil er önnur hljómplata sænsku þungarokkshljómsveitarinnar Bathory. Platan var gefin út á vínil 27. maí 1985 með aðstoð útgáfufyrirtækisins Combat Records.