Bathory (hljómplata)
Útlit
(Endurbeint frá Bathory (Hljómplata))
Bathory | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Bathory | |||
Gefin út | 1984 | |||
Stefna | svartmálmur | |||
Útgefandi | Quorthon, Tyfon Grammofon | |||
Tímaröð – Bathory | ||||
|
Bathory er fyrsta breiðskífa sænsku þungarokkshljómsveitarinnar Bathory. Hún var gefin út árið 1984 með aðstoð útgáfufyrirtækisins Tyfon Grammofon.