Fara í innihald

Barnarót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barnarót

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Brönugrasaætt (Orchidaceae)
Undirætt: Orchidoideae
Ættkvísl: Coeloglossum
Hartm.
Tegund:
C. viride

Tvínefni
Coeloglossum viride
(L.) Hartm.
Samheiti
  • Dactylorhiza viridis (L.) R.M.Bateman, Pridgeon & M.W.Chase
  • Satyrium viride L.
  • Orchis viridis (L.) Crantz
  • Habenaria viridis (L.) R.Br. in W.T.Aiton
  • Gymnadenia viridis (L.) Rich.
  • Sieberia viridis (L.) Spreng.
  • Entaticus viridis (L.) Gray
  • Chamorchis viridis (L.) Dumort.
  • Platanthera viridis (L.) Lindl.
  • Himantoglossum viride (L.) Rchb.
  • Peristylus viridis (L.) Lindl.

Barnarót (fræðiheiti Coeloglossum viride) er fremur lágvaxin jurt af brönugrasaætt. Hún vex í mólendi og oft í skóglendi. Blóm eru í klasa efst á stöngli. Ytri blómhlífarblöð eru rauðbrún. Hún líkist friggjargrasi og hjónagrasi en þekkist frá þeim á lögun neðri varar og rauðbrúnum blómum. Barnarót er algeng um allt Ísland og vex frá láglendi upp í um 700 m hæð.

Barnarót í blóma

Coeloglossum viride var. bracteatum er nú rannsakað í tengslum við æðavitglöp.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Zhang, D; Zhang, J. J. (2005). „Effect of Coeloglossum. Viride var. Bracteatum extract on oxidation injury in sub-acute senescent model mice“. Acta Academiae Medicinae Sinicae. 27 (6): 729–33. PMID 16447647.[óvirkur tengill]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.