Friggjargras

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Platanthera hyperborea in East Iceland
Platanthera hyperborea in East Iceland
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Brönugrasaætt (Orchidaceae)
Undirætt: Orchidoideae
Ættflokkur: Orchideae
Ættkvísl: Platanthera
Tegund:
P. hyperborea

Tvínefni
Platanthera hyperborea
Lindl.
Samheiti
  • Orchis hyperborea L.
  • Habenaria hyperborea (L.) R.Br. in W.T.Aiton
  • Gymnadenia hyperborea (L.) Link
  • Limnorchis hyperborea (L.) Rydb.
  • Orchis koenigii Gunnerus
  • Orchis acuta Banks ex Pursh
  • Habenaria borealis Cham.
  • Platanthera koenigii (Gunnerus) Lindl.
  • Platanthera borealis (Cham.) Rchb.f. in H.G.L.Reichenbach
  • Platanthera hyperborea var. minor Lange
  • Limnorchis borealis (Cham.) Rydb.
  • Limnorchis brachypetala Britton & Rydb.
  • Habenaria dilatata var. borealis (Cham.) Muenscher

Friggjargras (fræðiheiti: Platanthera hyperborea) er fjölær planta af ættkvísl Platanthera af brönugrasaætt.[1] Hún finnst einvörðungu á Grænlandi, Íslandi, og Akimiski-eyju í Kanada.[2][3] Fjöldi höfunda segja að útbreiðslan sé mun víðari, t.d. annarsstaðar í Kanada og Bandaríkjunum, en það mun vera skyld tegund: Platanthera aquilonis.[4][5]

Friggjargras er algengt á láglendi um allt Ísland.[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. USDA, NRCS (n.d.). Platanthera hyperborea. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 7. október 2015.
  2. „Platanthera hyperborea (L.) Lindl. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. ágúst 2023.
  3. Sheviak, Charles J. (2002). "Platanthera hyperborea". In Flora of North America Editorial Committee (ed.). Flora of North America North of Mexico (FNA). Vol. 26. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  4. Sheviak, Charles J. (1999). Lindleyana. 14 (4). 193–202, f. 1–5. {{cite journal}}: |title= vantar (hjálp).
  5. „Northern green bog orchid ( Platanthera aquilonis Sheviak (formerly Platanthera hyperborea (Linnaeus) Lindley)“ (PDF). Manitoba Native Orchids Compendium.
  6. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 26. mars 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist