Ryan Gosling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ryan Gosling
Gosling árið 2023
Fæddur
Ryan Thomas Gosling

12. nóvember 1980 (1980-11-12) (43 ára)
StörfLeikari
Ár virkur1993–í dag
Börn2

Ryan Thomas Gosling (f. 12. nóvember 1980) er kanadískur leikari og tónlistarmaður. Hann varð fyrst þekktur sem barnastjarna í Klúbb Mikka Músar frá 1993 til 1995. Hann hefur síðar leikið í kvikmyndum á borð við Murder by Numbers, The Slaughter Rule, The United States of Leland og Barbie.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.