Malasíska
Útlit
(Endurbeint frá Bahasa Malaysia)
Malasíska Bahasa Malaysia بهاس مليسيا | ||
---|---|---|
Málsvæði | Brúnei, Malasía, Singapúr | |
Fjöldi málhafa | 16 milljónir | |
Ætt | ástrónesískt malajískt-pólýnesískt | |
Skrifletur | latneskt letur (rumi) arabískt letur (jawi)[1] malasískt blindraletur | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Malasía | |
Stýrt af | engum, en Oxford English Dictionary hefur mikil áhrif | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ms
| |
ISO 639-2 | may/msa
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Malasíska (malasíska: Bahasa Malaysia) er opinbert tungumál Malasíu. Hún er stöðluð útgáfa Malakkamállýsku malajísku. Talið er að yfir tíu milljónir tali malasísku sem móðurmál og um átján milljónir tali hana sem annað mál.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kedah MB defends use of Jawi on signboards“. The Star. 26. ágúst 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 29 október 2012. Sótt 23 ágúst 2021.