Hagar
Hagar hf. | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 16. desember 2011 |
Staðsetning | Kópavogi |
Lykilmenn | Finnur Árnason (forstjóri) |
Starfsemi | Verslun, smásala |
Hagnaður f. skatta | ![]() |
Hagnaður e. skatta | ![]() |
Eiginfjárhlutfall | ![]() |
Dótturfyrirtæki | Bónus, Hagkaup, Aðföng, Ferskar kjötvörur, Bananar, Hýsing, Útilíf, Zara |
Vefsíða | hagar.is |
Hagar hf. er hlutafélag sem skráð var í Kauphöll Íslands 16. desember 2011 en var áður í eigu Baugs Group hf.. Fyrirtækið á birgða- og dreifingamiðstöðina Aðföng, íslensku verslunarfyrirtækin sem voru upphaflega í eigu Baugs og auk þess nokkur önnur sem hafa bæst við seinna meir.
Fyrirtæki í eigu Haga[breyta | breyta frumkóða]
- Hagkaup
- Bónus
- Aðföng
- Útilíf
- Hýsing
- Bananar
- Ferskar Kjötvörur
- Karen Millen
- Saints
- Warehouse
- Oasis
- Dorothy Perkins
- Evans
- Day
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Hagar hf. — Ársreikningur samstæðunnar 28. febrúar 2017“ (PDF). Sótt 26. janúar 2018.