Hagar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hagar hf.
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 16. desember 2011
Staðsetning Kópavogi
Lykilmenn Finnur Árnason (forstjóri)
Starfsemi Verslun, smásala
Hagnaður f. skatta Increase2.svg 5,041 milljarðar króna (2017)[1]
Hagnaður e. skatta Increase2.svg 4,036 milljarðar króna (2017)
Eiginfjárhlutfall Increase2.svg 3,109 milljarðar króna (2017)
Dótturfyrirtæki Bónus, Hagkaup, Aðföng, Ferskar kjötvörur, Bananar, Hýsing, Útilíf, Zara
Vefsíða hagar.is

Hagar hf. er hlutafélag sem skráð var í Kauphöll Íslands 16. desember 2011 en var áður í eigu Baugs Group hf.. Fyrirtækið á birgða- og dreifingamiðstöðina Aðföng, íslensku verslunarfyrirtækin sem voru upphaflega í eigu Baugs og auk þess nokkur önnur sem hafa bæst við seinna meir.

Fyrirtæki í eigu Haga[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hagar hf. — Ársreikningur samstæðunnar 28. febrúar 2017“ (PDF). Sótt 26. janúar 2018.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.