Fara í innihald

Atli Rafn Sigurðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atli Rafn Sigurðarson
Fæddur16. september 1972 (1972-09-16) (52 ára)
Fáni Íslands Ísland
BörnRafnhildur Atladóttir Sigurbjartur S. Atlason

Atli Rafn Sigurðarson (f. 16. september 1972 í Reykjavík) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Pony Trek Ragnar
1997 A Legend to Ride Ragnar
2000 101 Reykjavík Gulli
Ikíngut Helgi
2003 Virus au paradis Leiðbeinandi 2
2004 Áramótaskaupið 2004
2006 Mýrin Örn Edduverðlaunin fyrir leikari/leikkona ársins í aukahlutverki
Áramótaskaupið 2006
2007 Veðramót hálfdán
2008 Mannaveiðar
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.