Fara í innihald

Atar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atar (arabíska: أطار) er bær í norðvesturhluta Máritaníu og höfuðstaður Adrarhéraðs. Hann er líka stærsti bærinn á Adrarhásléttunni. Þar eru meðal annars flugvöllur, minjasafn og moska sem var byggð árið 1674.

Horft yfir Atar
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.