Argobba
Útlit
Argobba አአአ / Argobba | ||
---|---|---|
Málsvæði | Eþíópía | |
Heimshluti | Mið-Afríka | |
Fjöldi málhafa | 47.285 | |
Sæti | ||
Ætt | Afró-asískt Semískt | |
Skrifletur | Ge'ez stafróf | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | agj
| |
SIL | AGJ
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Argobba (አአአ, í latnesku stafrófii: Argobba) er semískt tungumál sem er talað í Eþíópíu norðvestur Addis-Ababa, höfuðborg Eþíópíu. Hún er mjög svípuð Amharísku. Eins og amharíska, argobba er líka notast við stafróf sem nefnist Ge'ez stafróf. Það eru 4 mállýskur af argobbu, þau eru harar (sem er útdautt), Aliyu Amba, Showa Robit, og Shonke. Argobba er deyjandi tungumál þar sem margt fólk sem talar argobbu talar meira amharísku. Ástæðan er að Argobbafólkið er múslimskir verslunarmenn sem stöðu sinnar vegna geta ekki nýtt sitt tungumál í störfum sínum.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Argobba.