Apple TV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Apple TV

Apple TV er tæki frá Apple fyrir sjónvörp. Því er ætlað að vera tengt við Mac OS X eða Windows tölvu og spila stafrænt efni í gegnum iTunes. Apple TV getur virkað sem heimabíó tengdur iPod eða margmiðlunar mótakari, það fer eftir þörfum notanda. Það fæst í 40 og 160 gígabæta útgáfum.

Seint í júní var YouTube möguleika bætt í Apple TV. Það gengur þannig fyrir sig að öll myndbönd sem hægt er að horfa á í Apple TV í gegnum YouTube hafa verið færð í H.264 snið sem Apple TV styður. Fleiri vörur frá Apple spila þetta snið, svo sem iPod, iPhone og Apple TV. Öll myndbönd og tónlist í þessum tækjum fara í gegnum iTunes forritið frá Apple.

Árið 2019 opnaði Apple TV streymisveituna Apple TV+.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.