iPhone 3G

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

iPhone 3G er útgáfa iPhone, margmiðlunar/Internet studdur farsími frá Apple. Á WWDC 9. júní 2008, Steve Jobs tilkynnti að iPhone 3G mun vera fáanlegur í 22 löndum 11. júlí 2008. Ný iPhone hefur 3G samhæfni og A-GPS tæki. Farsíminn mun vera fáanlegur í gljáandi svörtum eða hvítum og hefur plestið bakhlið.

Verðlagning og auðfáanleiki[breyta | breyta frumkóða]

8GB iPhone 3G mun kosta US$199 og mun vera aðeins fáanlegur í svörtum. 16GB útgáfan mun kosta US$ og mun vera fáanlegur í svörtum eða hvítum. Verðin eru niðurgreidd og mun þurfa samning með þjónustuaðila svo sem AT&T.

iPhone 3G mun vera til sölu 11. júlí í eftirfarandi löndum:

 • Ástralíu
 • Austurríki
 • Belgíu (franska og hollenska)
 • Bretland
 • Canada (enska og franska)
 • Danmörk
 • Finnlandi
 • Frakklandi
 • Holland
 • Hong Kong
 • Írlandi
 • Íslandi
 • Ítalíu
 • Japan
 • Mexíkó
 • Nýja-Sjálandi
 • Noregi
 • Portúgal
 • Spánn
 • Svíþjóð
 • Sviss (franska og þýska)
 • Þýskalandi