Anne Brontë
Útlit
Anne Brontë (borði fram /ˈbrɒnti/); (17. janúar 1820 – 28. maí 1849) var enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld. Hún fæddist í Thornton næri Scarborough í Yorkshire. Frægasta verk hennar er The Tenant of Wildfell Hall sem kom fyrst út 1848 sem er klassískt verk enskra bókmennta. Hún var yngst Brontë-systra. Hún notaðist við höfundarnafnið Acton Bell.
Skáldsögur
[breyta | breyta frumkóða]- Agnes Grey, kom út 1847
- The Tenant of Wildfell Hall, kom út 1848