Fara í innihald

Charlotte Brontë

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andlitsmynd Charlotte Brontë eftir George Richmond árið 1850.

Charlotte Brontë (borið fram /ˈbrɒnti/); (21. apríl 181631. mars 1855) var enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld. Hún fæddist í Thornton nærri Bradford í Yorkshire. Hún var elst Brontë-systra. Hún notaðist við höfundarnafnið Currer Bell og skrifaði skáldsögur eins og Jane Eyre sem er ein frægasta skáldsaga enskra bókmennta. Ritverk Brontë-systra eru oft nefnd sem bestu ritverk enskrar tungu.

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.