Egill: The Last Pagan
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Þessi grein eða greinarhluti inniheldur upplýsingar um eina eða fleiri óútgefnar kvikmyndir. Staðhæfingar og innihald greinarinnar gæti breyst umtalsvert. |
Egill: The Last Pagan er tölvuteiknuð mynd sem verið er að framleiða af fyrirtækjunum Lichthof Productions og CAOZ. Myndin er byggð á Egils sögu og er áætlað að frumsýna hana árið 2011.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða myndarinnar Geymt 2010-08-06 í Wayback Machine