Ameríkuyllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ameríkuyllir
Blöð og ber
Blöð og ber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir Sambucus)
Tegund:
S. canadensis

Tvínefni
Sambucus canadensis
Útbreiðsla Sambucus canadensis
Útbreiðsla Sambucus canadensis
Samheiti

Sambucus nigra subsp. canadensis (L.) Bolli

Blöð Sambucus canadensis

Ameríkuyllir (fræðiheiti: Sambucus canadensis) er tegund af ylli sem er útbreiddur um stór svæði Norður-Ameríku austur af Klettafjöllum, og suður um austur Mexíkó og Mið-Ameríku til Panama. Hann vex við fjölbreyttar aðstæður, þó helst þar sem er sólríkt.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Blómstrandi eintak í Andhra Pradesh, Indlandi.

Þetta er lauffellandi runni sem verður að 3 m hár. Blöðin eru gagnstæð, fjöðruð með 5 til 9 smáblöð, smáblöðin eru 10 sm löng og 5 sm breið. Hann blómstrar á sumrin í stórum klösum (20 til 30 sm í þvermál) af hvítum blómum.

Berin eru dökkfjólublá til svört, 3 -5 mm í þvermál, í drúpandi klösum að hausti. Berin og blómin eru æt, en aðrir hlutar plöntunnar eru eitraðir, með kalsíum oxalat kristalla.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Hann er náskyldur Svartylli (Sambucus nigra), og sumir höfundar telja þá sem sömu tegundina,[1] þá undir nafninu Sambucus nigra subsp. canadensis.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.