Amanz Gressly

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amanz Gressly

Amanz Gressly (17. júlí 181413. apríl 1865) var svissneskur jarðfræðingur og steingervingafræðingur. Hann er talinn einn af upphafsmönnum nútímajarðlagafræði og fornvistfræði.

Hann tók þátt í Bernaleiðangrinum, sem þýski náttúrufræðingurinn dr. Georg Brenna skipulagði og fjármagnaði. Lagt var upp í leiðangurinn á Joacim Hinrich 29. maí 1861 til Noregsstranda, Jan Mayen og Íslands. Svisslendingurinn Carl Vogt, náttúrufræðingur og rithöfundur, var með í för og gaf út bókina Nord-Fahrt 1863.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.