Alþjóðlega geimstöðin
Útlit
Alþjóðlega geimstöðin (enska: International Space Station, stytt ISS) er geimstöð (gervitungl með aðstöðu fyrir geimfara) á nærbraut um jörðu. Geimstöðin er samstarfsverkefni sex geimferðastofnana:
- Geimferðastofnun Bandaríkjanna (National Aeronautics and Space Administration, stytt NASA)
- Geimferðastofnun Brasilíu
- Geimferðastofnun Evrópu (European Space Agency, stytt ESA) - ekki taka þó öll aðildarlönd stofnunarinnar þátt
- Geimferðastofnun Japans (Japan Aerospace Exploration Agency, styt JAXA)
- Geimferðastofnun Rússlands (Roskosmos)