Fara í innihald

Aleochara bipustulata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aleochara bipustulata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Jötunuxaætt (Staphylinidae)
Ættkvísl: Aleochara
Tegund:
A. bipustulata

Tvínefni
Aleochara bipustulata
(Linnaeus, 1760)
Samheiti

Aleochara unicolor Everts, 1918
Aleochara unicolor Schilsky, 1908
Aleochara laetipennis Mulsant & Rey, 1874
Aleochara fusconotata Mulsant & Rey, 1874
Aleochara transita Mulsant & Rey, 1874
Aleochara biguttula Kolenati, 1846
Aleochara dorsalis Stephens, 1832
Aleochara cursor Stephens, 1832
Aleochara velox Stephens, 1832
Aleochara nitida Gravenhorst, 1802
Aleochara bipustulatus Linnaeus, 1760

Aleochara bipustulata er bjöllutegund[1] sem finnst víða í Evrópu og líklega líka í Asíu. Hún var talin hafa verið flutt til N-Ameríku til að verjast kálflugu, en það reyndust vera skyldar tegundir (A. verna og A. bilineata).[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53259477. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Aleochara bipustulata“. uk beetles (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 5. ágúst 2021. Sótt 26. júlí 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.