Aleochara bilineata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aleochara bilineata

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Ætt: Jötunuxaætt (Staphylinidae)
Ættkvísl: Aleochara
Tegund:
A. bilineata

Tvínefni
Aleochara bilineata
Gyllenhal, 1810[1]
Samheiti

Aleochara ontarionis Casey, 1916
Aleochara anthomyiae Sprague, 1870
Aleochara nigricornis Gredler, 1866
Aleochara alpicola Heer, 1839
Aleochara immaculata Stephens, 1832
Aleochara agilis Stephens, 1832

Aleochara bilineata er bjöllutegund[2] sem var fyrst lýst af Leonard Gyllenhaal, 1810.[3]

Tegundin er nokkuð notuð til að halda niðri stofni flugna sem skemma matjurtir, eins og kálflugu,[4] en hver bjalla getur étið um 1200 kálfluguegg um ævina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gyllenhal, L. (1810) Insecta Suecica, Classis I. Coleoptera sive Eleuterata. Vol. 1, Part 2. , Leverentz, Scaris [Skara]. xx + 660 pp.
  2. Dyntaxa Aleochara bilineata
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53259474. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Aleochara bilineata - Cornell University, college of agriculture and life sciences
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Lífrænar varnir