Aðstæðukomedía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýningin Sitcom Live.

Aðstæðukomedía eða sitcom er tegund af sjónvarpsþætti sem blandast saman af drama og gríni og fjallar oftast um lítinn hóp sögupersóna, vini eða fjölskyldur, sem koma saman í föstu sögusviði. Hver þáttur er sjálfstæður, en oft eru aðstæður útfærðar yfir marga þætti. Einkenni á sitcom-þáttum er að viðbrögð áhorfenda, hlátur og klapp, eru hluti af hljóðrásinni þegar þátturinn er sýndur í sjónvarpi.

Fjöldi frægra aðstæðukomedía koma frá Bandaríkjunum en þó hafa verið gerðar nokkrir íslenskir aðstæðukomedíuþættir.

Þekktir aðstæðukomedíuþættir[breyta | breyta frumkóða]