Joey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Upphafsmynd Joey þáttanna

Joey voru bandarískir sjónvarpsþættir um leikarann Joey Tribbiani úr þáttunum Vinir. Joey er leikinn af Matt LeBlanc og voru þættirnir á dagskrá frá 9. september 2004 til 5. júlí 2006.

Þættirnir fjalla um hinn misheppnaða leikara Joey sem fær starfstækifæri í Los Angles. Hann dvelur hjá einni af sjö systrum sínum og einu nördalegu persónunni í ættinni hans. Hann er álitinn stefnumótaguð af fleirum en einum. Þátturinn var búinn til af sömu höfundum gerðu þættina um Vini, Shana Goldberg-Meehan og Scott Silveri.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.