Aðaltenging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðaltengingar annaðhvort tengja saman tvær aðalsetningar (aðalsetning + aðaltenging + aðalsetning) eða tengja saman samhliða aukasetningar (aðalsetning + aukatenging + aukasetning + aðaltenging + aukasetning). Aðaltengingar geta einnig tengt saman liði innan setningar.


Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Formið „aðalsetning + aðaltenging + aðalsetning“:
    Ég hélt þessu fram (aðals.) enda (aðalt.) er þetta rétt. (aðals.)
    Ég sagði þetta (aðals.) enda (aðalt.) er ég málglaður. (aðals.)
    Allir sátu (aðals.) og (aðalt.) hlustuðu á útvarpið. (aðals.)
  • Formið „aðalsetning + aukatenging + aukasetning + aðaltenging + aukasetning“:
    Ég sá (aðals.) (aukat.) hún reiddist (aukas.) og (aðalt.) að hún sagði ekki orð. (aukas.)
  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.