Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1981

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í sextánda sinn árið 1981. Keppt var í sjö landsvæðaskiptum riðlum, því næstu tóku við tveir milliriðlar og loks úrslitaleikur þar sem Njarðvík bar sigurorð af Einherja og fóru bæði lið upp um deild.

Þetta var síðasta skiptið sem 3. deild var leikin í mörgum riðlum. Sumarið 1982 var henni skipt upp í suðvestur- og norðaustur-deild og nýrri 4. deild komið á laggirnar.

Grindavík, Ármann, Afturelding, ÍK, Óðinn, Hveragerði, Grótta

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Njarðvík 10 8 1 1 28 14 +11 17
2 Víðir Garði 10 7 2 1 42 13 +29 16
3 Stjarnan 10 3 1 6 25 27 -2 7
4 Léttir 10 2 3 6 12 20 -8 7
5 Þór Þorlákshöfn 10 3 1 6 15 28 -13 7
6 Leiknir Reykjavík 10 2 2 6 13 31 -18 6
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 HV 12 10 1 1 41 4 +37 21
2 Snæfell 12 8 3 1 32 7 +25 20
3 Víkingur Ó. 12 6 5 1 22 15 +7 17
4 Bolungarvík 12 5 2 5 24 19 +5 12
5 Reynir Hellissandi 12 3 2 7 13 27 -14 8
6 Reynir Hnífsdal 12 1 2 9 5 29 -24 4
7 Grundarfjörður 12 1 1 10 6 42 -36 3

KS, Reynir Árskógsströnd, Tindastóll, Leiftur, USAH

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 HSÞ-b 6 4 1 1 11 5 +6 9
2 Árroðinn Öngulsstaðahreppi 6 4 0 2 15 9 +6 8
3 Magni Grenivík 6 2 2 2 18 12 +6 6
4 Dagsbrún Höfðahverfi 6 0 1 5 4 22 -18 1

Einherji, Valur Reyðarfirði, Huginn Seyðisfirði, UMFB, Höttur Egilsstöðum

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Sindri 8 6 1 1 32 7 +25 13
2 Austri Eskifirði 8 5 2 1 19 8 +11 12
3 Leiknir Fáskrúðsfirði 8 3 1 4 18 15 +3 7
4 Súlan Stöðvarfirði 8 2 0 6 10 22 -12 4
5 Hrafnkell Freysgoði 8 2 0 6 5 29 -24 4

Milliriðill 1

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Njarðvík 6 4 2 0 10 3 +7 10
2 HV 6 2 2 2 5 5 0 8
3 HSÞ-b 6 2 1 3 5 5 0 5
4 Sindri Höfn 6 1 1 4 18 12 +6 3

Milliriðill 2

[breyta | breyta frumkóða]

Einherji, Grindavík, KS

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
12. september
Njarðvík 2:1 Einherji Njarðvíkurvöllur
Haukur Jóhannesson (vítasp.), Jón Halldórsson Ólafur Ármannsson