Fara í innihald

1715

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1712 1713 171417151716 1717 1718

Áratugir

1701–17101711–17201721–1730

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1715 (MDCCXV í rómverskum tölum)

  • Var hart vor með kuldum og stórfrosti allt til fardaga nærri en vetur harður með afbrigðum, með áfreðum kom strax með vetri norðanlands. Við Ísafjarðardjúp vestur voru hin mestu harðindi, svo margir urðu þar sauðlausir um vorið. Item í Arnarfjarðardölum misstu menn svo nær allt sauðfé sitt, en aflatekja sæmileg. (Annálar). [1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. [1]