1465
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1465 (MCDLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Brúðkaupið mikla á Möðruvöllum: Margrét Vigfúsdóttir gifti þrjár dætur sínar og Þorvarðar Loftssonar.
- Öll leyfi Englendinga til Íslandssiglinga voru felld úr gildi.
Fædd
Dáin
- 27. febrúar - Jón Stefánsson Krabbe, biskup í Skálholti.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 4. janúar - Jöns Bengtsson Oxenstierna erkibiskup vann sigur á Karl Knútsson Bonde í orrustu á ís við Stokkhólm.
- 30. janúar - Samið um frið milli biskupanna og Karls Knútssonar og hann sagði af sér sem ríkisstjóri Svíþjóðar. Ketill Karlsson tók við en dó sama ár.
- 13. júlí - Orrustan við Montlhéry: Her Loðvíks 11. Frakkakonungs beið næstum ósigur fyrir her Karls af Búrgund.
- Jöns Bengtsson Oxenstierna tók við sem ríkisstjóri Svíþjóðar.
- Enskir spilaframleiðendur fóru fram á opinbera vernd gegn innflutningi á spilum.
Fædd
Dáin
- 5. janúar - Karl hertogi af Orléans (f. 1394).
- 11. ágúst - Ketill Karlsson Vasa, ríkisstjóri Svíþjóðar (f. 1433).