1133
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1133 (MCXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Stofnað var munkaklaustur á Þingeyrum í Húnaþingi og varð það mikið menntasetur.
- Magnús Einarsson var kjörinn biskup í Skálholti og vígður 1134.
Fædd
Dáin
- 22. maí - Sæmundur fróði Sigfússon, goðorðsmaður og prestur í Odda á Rangárvöllum (f. 1056).
- Þorlákur Runólfsson Skálholtsbiskup (f. 1086).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 4. júní - Innósentíus II páfi krýndi Lóthar 3. keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
Fædd
- 5. mars - Hinrik 2. Englandskonungur (d. 1189).
- Sigurður munnur Haraldsson Noregskonungur (d. 1155).
Dáin