1135
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1135 (MCXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Jón Loftsson kom til Íslands með foreldrum sínum, en hann ólst upp í Konungahellu í Noregi til 11 ára aldurs.
- Hrafn Úlfhéðinsson varð lögsögumaður.
Fædd
- Ari Þorgilsson sterki (d. 1188).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 7. janúar - Haraldur gilli Noregskonungur lét gelda, fóthöggva og augnstinga Magnús blinda Sigurðsson, meðkonunung sinn.
- Vindar réðust á Konungahellu, brenndu kastalann og rændu bæinn.
- Stefán af Blois varð konungur Englands.
Fædd
- Léonin, franskt tónskáld (d. 1201).
- Ingi krypplingur, konungur Noregs (d. 1161).
Dáin
- 1. desember - Hinrik 1. Englandskonungur (f. um 1068).