Fara í innihald

.bi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

.bi er þjóðarlén Búrúndí. Stofnunin Centre National de l'Informatique undir fjármálaráðuneyti Búrúndí hefur yfirumsjón með léninu.