Fara í innihald

.bw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki BOCRA.

.bw er þjóðarlén Botsvana. Stofnunin Botswana Communications Regulatory Authority (BOCRA) hefur yfirumsjón með léninu. Fyrir stofnun þess 2013 var því stýrt af Háskóla Botsvana (e. University of Botswana).

Tengill[breyta | breyta frumkóða]