Fara í innihald

.ch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

.ch er þjóðarlén Sviss sem var tekið í notkun árið 1987. Stofnunin SWITCH Information Technology Services fer með yfirumsjón með lénunum .ch og .li.