.cd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

.cd er þjóðarlén Austur-Kongó. Það var stofnað 1997 og NIC Congo sér um úthlutun lénsins. Lénið kom í staðinn fyrir þjóðarlénið .zr sem var fellt úr gildi 2001.