Lambda-reikningur
Útlit
(Endurbeint frá Λ-reikningur)
Lambda-reikningur[1][2] (einnig ritað λ-reikningur) er formlegt kerfi innan stærðfræðilegrar rökfræði og tölvunarfræði sem skilgreinir fallaskilgreiningar, fallabeytingu og endurkvæmni.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- CAR og CDR
- Common Lisp forritunarmálið
- Clojure forritunarmálið
- Haskell forritunarmálið
- Lambda (λ) – ellefti bókstafurinn í gríska stafrófinu
- Lisp forritunarmálið/fjölskyldan
- Ótagskiptur lambda-reikningur
- Tagskiptur lambda-reikningur