Þýðingaminni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þýðingaminni er gagnagrunnur sem vistar strengi (setningar eða málsgreinar) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða þýðendur við þýðingar. Þýðingaminnið vistar frumtextann og þýðingu hans á viðkomandi markmáli í þýðingaeiningum. Einstök orð eru meðhöndluð með hugtakagrunnum.

  Þessi tungumálagrein sem tengist tölvunarfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.