Google Translate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Google Translate er ókeypis vélþýðingaforrit sem var þróað af Google og hægt er að nota til að þýða texta, tal, myndir, vefsíður eða myndskeið af einu tungumáli yfir á annað. Forritið er með vefviðmóti, farsímaforrit fyrir Android og iOS og innbót sem hönnuðir geta notað til að smíða vafraviðbætur og hugbúnaðarforrit.

Google Translate styður yfir 100 tungumál, þ.m.t. íslensku, og eru daglegir notendur mörg hundruð milljónir.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.