Vélþýðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Vélþýðing er þýðing á texta eða tali úr einu tungumáli á annað gerð með tölvu og þar til gerðum hugbúnaði. Einföld gervigreind getur aðeins þýtt einstök orð, en sé um flóknari útbúnað að ræða getur hún notast við textasöfn og borið kennsl á orðasambönd, þýtt orðatiltæki og einangrað undantekningar.

Nú á dögum er til þýðingarhugbúnaður sem leyfir notandanum að fá betri þýðingar sem henta atvinnugrein sinni (til dæmis veðurspám), sem bætir útkómur þýðingarinnar af því magnið af mögulegum orðum er minni. Þessi aðferð virkar vel á sviðum þar sem notast er við formlegt málfar. Af þessum ástæðum eru vélþýðingar skjala sem eru á formlegt málfar betri en þýðingar á daglegu tali eða frumlegum texta. Stundum eru útkómur vélþýðinganna betri með aðstoð af mönnum, til dæmis að benda á vélinni öll orðin í texta sem eru nöfn getur oft skapað betri þýðingar. Með þessum aðferðum hefur vélþýðing gert þýðingu dálítið sjálfvirka og auðveldara fyrir menn. Stundum geta vélþýðingar verið notaðar án breytinga, til dæmis fyrir veðurspár.

Þýðingaraðferðin fyrir vélar samanstendur af:

  1. Skilningi merkinga gagnanna
  2. Þýðingu þessara merkinga á hitt tungumál

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Vélþyðing varð til sem hugtak á 17. öldinni. Árið 1629 stakk René Descartes upp á því að væri alheimstungumál sem hefði hugmyndir á nokkrar tungur með sama tákn. Í Georgetown-tilrauninni á sjötta áratugunum, vél þýddi sjálfkrafa yfir sextíu setningar úr rússnesku á ensku. Tilraunin gekk mjög vel og ávann sér mikla fjármögnun fyrir vélþýðingarrannsóknir. Höfundar rannsóknanna sögðust finna lausn fyrir vélþýðingarvandamálið eftir þremur til fimm ára.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.